fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Ekki rétti maðurinn til að taka við – Talar enga ensku

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. febrúar 2023 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane er ekki rétti maðurinn fyrir Chelsea segir fyrrum samherji hans í franska landsliðinu, Emmanuel Petit.

Petit og Zidane léku saman í franska landsliðinu en sá síðarnefndi er orðaður við Chelsea og gæti tekið við af Graham Potter.

Petit bendir á að Zidane tali enga ensku og væri í vandræðum með að ná til leikmanna liðsins.

,,Zinedine Zidane talar ekki ensku svo hann er ekki góð lausn fyrir Chelsea ef þeir reka Potter, með fullri virðingu,“ sagði Petit.

,,Potter hefur verið þarna síðan í september, ætliði í alvöru að reka hann? Þeir ættu að halda honum því það er enn möguleiki að vinna Meistaradeildina.“

,,Ef þeir reka Potter þá þarf sá sem kemur inn að aðlagast strax.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim til í að falla á eigið sverð nú þegar hann tekur áhættur

Amorim til í að falla á eigið sverð nú þegar hann tekur áhættur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúleg tölfræði – Má vera ansi ósáttur með liðsfélaga sína

Ótrúleg tölfræði – Má vera ansi ósáttur með liðsfélaga sína
433Sport
Í gær

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val
433Sport
Í gær

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð