fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Umboðsmaður Salah svarar og segir sögurnar kjaftæði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 15:00

Bruno Fernandes og Mo Salah

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Bull,“ skrifar Rammy Abbas umboðsmaður Mo Salah um sögur dagsins um að kantmaðurinn knái skoðaði það að fara frá Liverpool í sumar.

Fijaches á Spáni fjallaði um málið en fréttirnar koma mörgum á óvart enda skrifaði Salah undir nýjan samning við Liverpool síðasta sumar.

Samkvæmt fréttinni átta Salah að vera að skoða það að fara frá Liverpool ef liðinu mistekst að komast í Meistaradeildina á næstu leiktíð.

„Þetta hefur aldrei verið rætt eða hugsað um,“ sagði Abbas.

„Að fara ekki í Meistaradeildina að ári er ekki í huga okkar,“ segir Abbas en Liverpool situr nú í sjöunda sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfesta áhuga á Paul Pogba sem er að klára afplánun

Staðfesta áhuga á Paul Pogba sem er að klára afplánun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skítlegt eðli Van Dijk í gær vakti athygli – Bauð hjálpina en hætti svo við

Skítlegt eðli Van Dijk í gær vakti athygli – Bauð hjálpina en hætti svo við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Blindfullur á bílnum og viðurkennir það

Blindfullur á bílnum og viðurkennir það
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil