fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Þetta eru milljarðarnir sem Haaland fær á hverju ári skrifi hann undir hjá Nike

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 13:30

Haaland er magnaður leikmaður / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland hefur ekki verið samning við skóframleiðanda síðustu mánuði og hefur látið tilboðin koma til sín og skoðað þau.

Haaland hefur skorað 27 mörk á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni með Manchester City

Samningur Haaland við Nike rann út í janúar árið 2022 en hann hefur sést í skóm frá Puma og fleiri aðilum á þessu tímabili.

Nú segir Athletic að líklega sé Haaland að skrifa undir nýjan samning við Nike en hann hefur klæðst skóm frá fyrirtækinu á síðustu mánuði.

Segir Athletic að Haaland fái líklega um 20 milljónir punda á ári fyrir að klæðast skóm og fatnaði frá Nike.

Norski framherjinn getur því fengið 3,4 milljarða í sinn vasa fyrir að klæðast Nike skóm, skrifi hann undir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim til í að falla á eigið sverð nú þegar hann tekur áhættur

Amorim til í að falla á eigið sverð nú þegar hann tekur áhættur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kynnti ‘Mission 21’ hjá Manchester United á dögunum – Gefur sér þrjú ár til að klára það

Kynnti ‘Mission 21’ hjá Manchester United á dögunum – Gefur sér þrjú ár til að klára það