fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Ofurtölvan heldur áfram að stokka spilin – Litlar breytingar en þó einhverjar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 13:00

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan geðþekka hefur stokkað spilin sín eftir helgina en litlar breytingar verða en tölvan telur að Arsenal vinni deildina með um 4 stiga mun.

Arsenal vann fínan útisigur á Leicester um helgina en Manchester City vann stórsigur á Bournemouth.

Manchester United heldur í þriðja sætið en Ofurtölvan er enn á því að Newcastle taki fjórða sætið frekar en Tottenham sem vann góðan sigur á Chelsea um helgina.

Tölvan heldur að Everton, Bournemouth og Southampton fari niður sem væri fjárhagslegt áfall.

Ofurtölvan spáir því að svona endi deildin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim til í að falla á eigið sverð nú þegar hann tekur áhættur

Amorim til í að falla á eigið sverð nú þegar hann tekur áhættur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kynnti ‘Mission 21’ hjá Manchester United á dögunum – Gefur sér þrjú ár til að klára það

Kynnti ‘Mission 21’ hjá Manchester United á dögunum – Gefur sér þrjú ár til að klára það