fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Myndavélarnar gómuðu Ronaldo þegar United vann fyrsta bikar tímabilsins – Sjáðu myndbandið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 08:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann í gær sigur í enska deildarbikarnum þegar liðið hafði betur gegn Newcastle í úrslitum deildarbikarsins.

Cristiano Ronaldo hóf tímabilið með United en ákvað í nóvember að gera allt vitlaust hjá félaginu og var samningi hans rift.

Ronaldo skellti sér því til Sádí Arabíu og samdi við Al Nassr sem gerði hinn 38 ára gamla Ronaldo að launahæsta íþróttamanni í heimi.

Á meðan United var að lyfta bikar var Ronaldo mættur í höllina í Sádí að fylgjast með bardaga Tomy Fury og Jake Paul. Með í för var hans elsti sonu.

Myndband af þeim feðgum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfesta áhuga á Paul Pogba sem er að klára afplánun

Staðfesta áhuga á Paul Pogba sem er að klára afplánun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skítlegt eðli Van Dijk í gær vakti athygli – Bauð hjálpina en hætti svo við

Skítlegt eðli Van Dijk í gær vakti athygli – Bauð hjálpina en hætti svo við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Blindfullur á bílnum og viðurkennir það

Blindfullur á bílnum og viðurkennir það
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil