fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Jurgen Klinsmann landar athyglisverðu starfi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klinsmann hefur landað stafi sem þjálfari karlalandsliðs Suður-Kóreu. Knattspyrnusambandið þar í landi staðfesti tíðindin í dag.

Fyrrum þýski landsliðsmaðurinn skrifar undir samning sem gildir fram yfir Heimsmeistaramótið 2026.

Klinsmann tekur við af Portúgalanum Paulo Bento. Hann stýrði liðinu í 16-liða úrslit á HM í Katar fyrir áramót.

Klinsmann á að baki yfir hundrað landsleiki fyrir Þýskaland.

Þetta er fimmta starf hans í þjálfun. Hann hefur stýrt landsliðum Þýskalands og Bandaríkjanna, auk þess sem hann var stjóri Bayern Munchen og Herthu Berlin í þýska félagsliðaboltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim til í að falla á eigið sverð nú þegar hann tekur áhættur

Amorim til í að falla á eigið sverð nú þegar hann tekur áhættur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kynnti ‘Mission 21’ hjá Manchester United á dögunum – Gefur sér þrjú ár til að klára það

Kynnti ‘Mission 21’ hjá Manchester United á dögunum – Gefur sér þrjú ár til að klára það