fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Goðsögn í enskum fótbolta opinberar ást sína á Jóhanni Berg – „Stundum er hann nía en aldrei sexa“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 08:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Warnock, goðsögn í enskum fótbolta, sagði frá því um helgina að hann hefði alltaf haft mikið álit á Jóhanni Berg Guðmundssyni, landsliðsmanni í knattspyrnu.

Jóhann Berg lagði upp tvö mörk fyrir Burnley þegar liðið vann 4-0 sigur á Huddersfield en Warnock tók við þjálfun liðsins á dögunum.

Warnock hafði þjálfað frá árinu 1980 þegar hann hætti 2021 og sagðist ekki koma aftur í þjálfun, nú 74 er Warnock mættur aftur í gallann.

„Ég hef alltaf elskað Jóhann Berg, hann gefur þér alltaf 8 af 10 í einkunn í hverjum leik,“ sagði Warnock en Burnley er á leið aftur upp í ensku úrvalsdeildina.

„Stundum er hann nía en aldrei sexa eða sjö,“ sagði Warnock og hrósaði einnig Ashley Barnes framherja liðsins.

„Þeir eru hjartað í liðinu, þú þarft svona menn til að fara upp úr deildinni. Jóhann er í öðrum gæðaflokki en aðrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfesta áhuga á Paul Pogba sem er að klára afplánun

Staðfesta áhuga á Paul Pogba sem er að klára afplánun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skítlegt eðli Van Dijk í gær vakti athygli – Bauð hjálpina en hætti svo við

Skítlegt eðli Van Dijk í gær vakti athygli – Bauð hjálpina en hætti svo við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Blindfullur á bílnum og viðurkennir það

Blindfullur á bílnum og viðurkennir það
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil