fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

23 ára knattspyrnumaður lést í miðjum leik á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 17:00

Palmer í grænum búningi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Palmer 23 ára knattspyrnumaður í Bretlandi lést í miðjum leik á laugardag en hann spilar fyrir Crowland Town FC í utandeildinni.

Palmer féll til jarðar í leiknum og var úrskurðaður látinn við komu á sjúkrahús.

„Við misstum einn úr fjölskyldu okkar á laugardag þegar hann spilaði leikinn sem hann elskaði,“ segir í yfirlýsingu félagsins.

„Hann komst aldrei aftur til meðvitundar. Hann var hugulsamur einstaklingur og ástríðufullur stuðningsmaður Manchester United.“

„Hann gerði alltaf sitt besta og verður sárt saknað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfesta áhuga á Paul Pogba sem er að klára afplánun

Staðfesta áhuga á Paul Pogba sem er að klára afplánun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skítlegt eðli Van Dijk í gær vakti athygli – Bauð hjálpina en hætti svo við

Skítlegt eðli Van Dijk í gær vakti athygli – Bauð hjálpina en hætti svo við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Blindfullur á bílnum og viðurkennir það

Blindfullur á bílnum og viðurkennir það
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil