fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Staðfestir að hann ætli að snúa aftur til Arsenal í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. febrúar 2023 20:45

Tavares ásamt Gabriel Jesus.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakvörðurinn Nuno Tavares hefur staðfest það að hann ætli sér að snúa aftur til Arsenal í sumar.

Tavares leikur með Marseille í Frakklandi þessa stundina en hann var lánaður þangað frá Arsenal í fyrra.

Bakvörðurinn hefur staðið sig vel með Marseille hingað til eftir erfiða byrjun hjá enska stórliðinu.

Útlit er fyrir að Marseille geti ekki tryggt sér Tavares endanlega og ætlar hann að sanna sig á Emirates.

,,Allir vita að ég á enn tvö ár eftir af samningi mínum við Arsenal. Ég verð hér þar til í lok tímabils og við náum okkar markmiðum. Ég get ekki sagt mikið meira,“ sagði Tavares.

,,Í lok tímabils þá mun ég snúa aftur til Arsenal og get ekki bætt miklu meira við það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja breytingar á glugganum á Englandi – Yrði styttri á sumrin og í janúar

Vilja breytingar á glugganum á Englandi – Yrði styttri á sumrin og í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eitt ótrúlegasta framhjáhald sögunnar: Var þekktur en kaffærði viðhaldið í lygum – Google hjálpaði henni að komast að hinu rétta

Eitt ótrúlegasta framhjáhald sögunnar: Var þekktur en kaffærði viðhaldið í lygum – Google hjálpaði henni að komast að hinu rétta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær
433Sport
Í gær

Kynnti ‘Mission 21’ hjá Manchester United á dögunum – Gefur sér þrjú ár til að klára það

Kynnti ‘Mission 21’ hjá Manchester United á dögunum – Gefur sér þrjú ár til að klára það
433Sport
Í gær

Handbremsubeygja hjá Burnley sem eru með bestu vörn í sögu enska boltans – Sjáðu samanburðinn

Handbremsubeygja hjá Burnley sem eru með bestu vörn í sögu enska boltans – Sjáðu samanburðinn