fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Meiri stemning hjá fallbaráttuliði en Barcelona: ,,Túristarnir vildu sjá bestu leikmennina spila“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. febrúar 2023 14:14

Getty / Lionel Messi er stórstjarna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er meiri stemning og betra andrúmsloft á Elland Road, heimavelli Leeds, en Nou Camp, heimavelli Barcelona.

Þetta segir bakvörðurinn Junior Firpo sem hefur leikið fyrir bæði félög og var hetja Leeds í gær gegn Southampton.

Elland Road tekur um 40 þúsund manns sem er mun minna en Nou Camp sem getur haldið allt að 90 þúsund manns.

Firpo segir þó að það séu ekki allt aðdáendur Barcelona og að stemningin sé mun betri hjá enska félaginu.

,,Stútfullur Elland Road.. Nou Camp er risastór völlur og getur tekið 90 þúsund manns sem er ótrúlegt,“ sagði Firpo.

,,Það er þó yfirleitt meira af túristum þar en aðdáendum, þeir vilja mæta og sjá bestu leikmennina spila. Fólk vildi sjá Lionel Messi spila og klappa þegar hann gerði eitthvað.“

,,Hér er staðan allt öðruvísi, við erum með 40 þúsund manns og völlurinn er á lífi allar 90 mínúturnar og það er það sem ég elska.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja breytingar á glugganum á Englandi – Yrði styttri á sumrin og í janúar

Vilja breytingar á glugganum á Englandi – Yrði styttri á sumrin og í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eitt ótrúlegasta framhjáhald sögunnar: Var þekktur en kaffærði viðhaldið í lygum – Google hjálpaði henni að komast að hinu rétta

Eitt ótrúlegasta framhjáhald sögunnar: Var þekktur en kaffærði viðhaldið í lygum – Google hjálpaði henni að komast að hinu rétta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær
433Sport
Í gær

Kynnti ‘Mission 21’ hjá Manchester United á dögunum – Gefur sér þrjú ár til að klára það

Kynnti ‘Mission 21’ hjá Manchester United á dögunum – Gefur sér þrjú ár til að klára það
433Sport
Í gær

Handbremsubeygja hjá Burnley sem eru með bestu vörn í sögu enska boltans – Sjáðu samanburðinn

Handbremsubeygja hjá Burnley sem eru með bestu vörn í sögu enska boltans – Sjáðu samanburðinn