fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Hágrét eftir að hafa misskilið ákvörðun þjálfarans – ,,Hann baðst innilegrar afsökunar“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. febrúar 2023 11:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Massimo Nenci, fyrrum markmannsþjálfari Chelsea, hefur tjáð sig um atvikið fræga sem átti sér stað í úrslitaleik deildabikarsins árið 2019.

Kepa Arrizabalaga, markmaður Chelsea, neitaði þá að koma af velli fyrir Willy Caballero í úrslitaleiknum sem gerði Maurizio Sarri, stjóra liðsins, brjálaðan.

Kepa taldi að Sarri væri að skipta sér af velli vegna meiðsla en hann hafði glímt við smávægileg meiðsli fyrir leik.

Það var hins vegar taktísk ákvörðun að skipta Kepa fyrir Willy Caballero í vítaspyrnukeppni, eitthvað sem Spánverjinn áttaði sig ekki á.

,,Í upptbótartímanum þá taldi Maurizio að við ættum að skipta Kepa af velli fyrir Caballero því Caballero er góður í að verja víti og gegn hans fyrrum félagi væri það fullkomið,“ sagði Nenci.

,,Kepa skildi ekki skiptinguna og skildi ekki að þetta væri taktísk ákvörðun, þetta var ekki vegna meiðslana. Willy var frábær á punktinum.“

,,Allir voru reiðir í búningsklefanum en það sem ég þarf að taka fram er að Kepa er mjög, mjög góður náungi. Þegar hann áttaði sig á mistökunum þá hágrét hannm.“

,,Hann baðst innilegrar afsökunar og sagðist ekki skilja það sem hafði átt sér stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja breytingar á glugganum á Englandi – Yrði styttri á sumrin og í janúar

Vilja breytingar á glugganum á Englandi – Yrði styttri á sumrin og í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eitt ótrúlegasta framhjáhald sögunnar: Var þekktur en kaffærði viðhaldið í lygum – Google hjálpaði henni að komast að hinu rétta

Eitt ótrúlegasta framhjáhald sögunnar: Var þekktur en kaffærði viðhaldið í lygum – Google hjálpaði henni að komast að hinu rétta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær
433Sport
Í gær

Kynnti ‘Mission 21’ hjá Manchester United á dögunum – Gefur sér þrjú ár til að klára það

Kynnti ‘Mission 21’ hjá Manchester United á dögunum – Gefur sér þrjú ár til að klára það
433Sport
Í gær

Handbremsubeygja hjá Burnley sem eru með bestu vörn í sögu enska boltans – Sjáðu samanburðinn

Handbremsubeygja hjá Burnley sem eru með bestu vörn í sögu enska boltans – Sjáðu samanburðinn