fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Guðlaugur Þór bauð mikilvægu fólki í mat en svo fattaði hann þetta – „Gulli, þú ert fábjáni“

433
Sunnudaginn 26. febrúar 2023 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- orku og loftslagsráðherra, var gestur Íþróttavikunnar með Benna Bó ásamt Herði Snævari Jónssyni, íþróttastjóra Torgs og þar var farið yfir víðan völl í íþróttaheiminum.

Guðlaugur er einn þekktasti stuðningsmaður Liverpool á Íslandi og á sama tíma er dagskrá hans, sem ráðherra og alþingismaður ansi þétt. Hvernig tekst honum að sjá leiki Liverpool?

Í ljósi þessarar spurningar rifjaði Guðlaugur Þór upp eitt atvik fyrr í vikunni.

„Þetta einstaka atvik var þannig að ég hafði lengi ætlað mér að bjóða þingmönnum Reykjavíkurkjördæmanna og borgarfulltrúum heim til mín í mat, það reyndist erfitt að finna tíma en náði þó að festa hann.“

Guðlaugur fattaði hins vegar ekki að Liverpool ætti leik gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á sama tíma.

„Ég hugsaði bara með mér “Gulli, þú ert fábjáni.“ Ég gat ekki breytt þessu, gat ekki horft á leikinn á skjá á meðan á þessum hittingi stóð.“

Liverpool komst í stöðuna 2-0 snemma leiks.

„Þá hugsaði ég með mér Gulli, þú ert bara engan veginn í lagi‘.“

Real Madrid átti þó eftir að snúa taflinu við og vann að lokum 5-2 sigur.

„Eftir því sem leið á leikinn var nú betra að vera þarna í góðum félagsskap með þessu fólki.“

Nánari umræðu um Guðlaug Þór og Liverpool má sjá hér fyrir neðan:

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja breytingar á glugganum á Englandi – Yrði styttri á sumrin og í janúar

Vilja breytingar á glugganum á Englandi – Yrði styttri á sumrin og í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eitt ótrúlegasta framhjáhald sögunnar: Var þekktur en kaffærði viðhaldið í lygum – Google hjálpaði henni að komast að hinu rétta

Eitt ótrúlegasta framhjáhald sögunnar: Var þekktur en kaffærði viðhaldið í lygum – Google hjálpaði henni að komast að hinu rétta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær
433Sport
Í gær

Kynnti ‘Mission 21’ hjá Manchester United á dögunum – Gefur sér þrjú ár til að klára það

Kynnti ‘Mission 21’ hjá Manchester United á dögunum – Gefur sér þrjú ár til að klára það
433Sport
Í gær

Handbremsubeygja hjá Burnley sem eru með bestu vörn í sögu enska boltans – Sjáðu samanburðinn

Handbremsubeygja hjá Burnley sem eru með bestu vörn í sögu enska boltans – Sjáðu samanburðinn
Hide picture