fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Skýtur föstum skotum á Chelsea og segir engan vita neitt – ,,Hver er tilgangurinn?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. febrúar 2023 17:40

Paul Merson/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, sparkspekingur og fyrrum enskur landsliðsmaður, hefur skotið föstum skotum á stjórn Chelsea og kaup liðsins undanfarið.

Chelsea keypti marga leikmenn í janúarglugganum og þar á meðal Enzo Fernandez, Mykhailo Mudryk, Noni Madueke og Benoit Badiashile.

Madueke og Mudryk spila í framlínunni en Merson er á því máli að Chelsea sé nú þegar með betri leikmenn þar og hafi eytt upphæðum í ekkert í glugganum.

Mudryk kostðaði 88 milljónir frá Shakhtar Donetsk en hefur ekki sannað sig hingað til.

,,Þeir keyptu Mykhailo Mudryk fyrir 88 milljónir punda og hann kemur við sögu í 20 mínútur og hefur sýnt ekkert, þá meina ég ekkert,“ sagði Merson.

,,Þessir leikmenn eru ekki betri en þeir voru nú þegar með, hver er tilgangurinn? Þú getur ekki sagt mér að Noni Madueke sé betri leikmaður en Raheem Sterling eða Christian Pulisic.“

,,Af hverju ertu að kaupa fullt af leikmönnum sem eru ekki betri en það sem þú ert með fyrir utan Enzo Fernandez og hafsentinn [Benoit Badiashile].

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Úsbekinn mættur til meistaranna

Úsbekinn mættur til meistaranna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekkert í höfn varðandi Garnacho – Chelsea fylgist enn með gangi mála

Ekkert í höfn varðandi Garnacho – Chelsea fylgist enn með gangi mála
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sölvi nýr þjálfari Víkings

Sölvi nýr þjálfari Víkings
Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno Fernandes segir þetta valda sér miklum áhyggjum

Bruno Fernandes segir þetta valda sér miklum áhyggjum
Sport
Í gær

Andri og Björn segja Aron flytja falsfréttir – „Ég borgaði mikið“

Andri og Björn segja Aron flytja falsfréttir – „Ég borgaði mikið“
433Sport
Í gær

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki