fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Liverpool íhugaði að fá einn besta bakvörð sögunnar og vildi nota hann á vængnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. febrúar 2023 12:00

Alves og Buffon.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool skoðaði það að fá Dani Alves í sínar raðir árið 2006 og ætlaði sér að nota hann á vængnum.

Þetta segir Rafa Benitez, fyrrum stjóri Liverpool, en Alves spilaði á þessum tíma með Sevilla á Spáni.

Sagan er ansi athyglisverð í ljósi þess að Alves var alltaf bakvörður en Liverpool íhugaði að nota hann framar á velli.

Alves var seinna fenginn til Barcelona og ákvað Liverpool frekar að ná í Dirk Kuyt úr hollensku deildinni.

,,Við skoðuðum að fá Dani Alves en hann var hægri bakvörður. Þú þarft að ákveða hvort þú viljir fá leikmenn sem spilar framar á vellinum eða bakvörð. Brasilíumaður sem spilar á Spáni, að nota hann á hægri vængnum er mikil áhætta,“ sagði Benitez.

,,Þetta var erfiður tími fyrir mig og okkur en ég var mjög ánægður að lokum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eimskip setur fjármuni í KSÍ

Eimskip setur fjármuni í KSÍ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu