fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Líkir Arteta óvænt við fyrrum stjóra Chelsea – ,,Læri eitthvað á hverjum degi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. febrúar 2023 20:12

Arteta á hliðarlínunni / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er svipaður og Maurizio Sarri, fyrrum stjóri Chelsea og núverandi stjóri Lazio.

Þetta segir Jorginho, leikmaður Arsenal, en hann vann með Sarri hjá bæði Napoli og síðar Chelsea.

Jorginho gekk í raðir Arsenal í janúar frá Chelsea og hefur heillast verulega af þjálfara sínum hingað til.

,,Arteta minnir mig svolítið á Sarri. Ég er vanur að vinna með stjóra sem horfir í öll smáatriði,“ sagði Jorginho.

,,Að mínu mati þá eru það smáatriðin sem skilja góðu liðin að frá þeim sigursælu. Ég er 100 prósent viss um að hann pæli mikið í smáatriðunum.“

,,Ég hef verið hér í stuttan tíma en ég er viss um að ég læri eitthvað nýtt á hverjum degi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eimskip setur fjármuni í KSÍ

Eimskip setur fjármuni í KSÍ
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu