fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Leikmenn Chelsea segjast hafa upplifað versta undirbúningstímabilið – ,,Lítið skipulag og gekk ekki eins og búist var við“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. febrúar 2023 21:51

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnur Chelsea upplifðu ömurlegt undirbúningstímabil samkvæmt Graham Potter, stjóra liðsins.

Chelsea var undir stjórn Thomas Tuchel síðasta sumar en hann var látinn fara snemma á tímabilinu og tók Potter við.

Gengi Chelsea hefur verið hörmulegt í vetur og mun liðið að öllum líkindum ekki ná Evrópusæti.

Potter segir að leikmenn liðsins hafi verið undrandi í sumar og ekki náð að undirbúa sig vel fyrir komandi tímabil.

,,Ég hef talað við nokkra af reynslumestu leikmönnum liðsins og þeir tala um versta undirbúningstímabil sem þeir hafa upplifað,“ sagði Potter.

,,Það var lítið skipulag og þetta gekk ekki eins fyrir sig og búist var við. Ég var ekki þarna svo ég get lítið tjáð mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eimskip setur fjármuni í KSÍ

Eimskip setur fjármuni í KSÍ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu