Jóhann Berg Guðmundsson átti frábæran leik fyrir Burnley í da ger liðið soilaði við Huddersfield í næst efstu deild Englands.
Jói Berg spilaði allan leikinn fyrir toppliðið sem hafði betur örugglega með fjórum mörkum gegn engu.
Að þessu sinni komst vængmaðurinn ekki á blað en lagði upp tvö mörk í fyrri hálfleik.
Burnley er á leið upp í ensku úrvalsdeildina á ný og er á toppnum með 76 stig úr 34 leikjum.
Middlesbrough situr í þriðja sætinu og er 19 stigum á eftir þeim fjólubláu.