fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Manchester City í engum vandræðum

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. febrúar 2023 19:41

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth 1 – 4 Manchester City
0-1 Julian Alvarez(’15)
0-2 Erling Haland(’29)
0-3 Phil Foden(’45)
0-4 Chris Mepham(’51,sjálfsmark)
1-4 Jefferson Lerma(’83)

Manchester City var í engum vandræðum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Bournemouth.

Man City þurfti sigur til að halda í við topplið Arsenal sem vann Leicester fyrr í dag, 1-0.

Erling Haaland var á meðal markaskorara Man City sem var með 3-0 forystu eftir fyrri hálfleikinn.

Fjórða markið var svo sjálfsmark Chris Mepham og lagaði Jefferson Lerma svo stöðuna fyrir gestina í 4-1 sigri þeirra bláklæddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eimskip setur fjármuni í KSÍ

Eimskip setur fjármuni í KSÍ
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu