fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Jurgen Klopp segir þetta óboðlegt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. febrúar 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir það óboðlegt að fá á sig fimm mörk á heimavelli líkt og Liverpool gerði á þriðjudag gegn Real Madrid.

Liverpool þarf að hafa hraðar hendur til að laga hlutina því liðið mætir Crystal Palace á útivelli í deildinni á morgun.

„Ég hef horft á leikinn aftur en ekki allan leikinn með leikmönnum aftur, það er ekki mikið hægt að gera á æfingum á milli leikja sem eru á þriðjudag og laugardag,“ sagði Klopp í dag.

Liverpool hefur unnið tvo síðustu deildarleiki og er komið aftur í baráttu um Meistaradeildarsæti, leikurinn á morgun er því mikilvægur.

„Við notum upplýsingarnar, það er tilgangslaust að hlusta á fjölmiðla eftir svona leik. Það er óboðlegt að fá á sig fimm mörk á heimavelli í Meistaradeildinni, við vitum það. Við breytum því samt ekki, það gerðist.“

„Við verðum að laga það, fyrri hálfleikurinn var mjög góður hjá okkur og hefðum getað skorað meira. Í seinni hálfleik var þetta ekki gott.“

„Margir hlutir eru að koma til baka en það vantar stöðugleika.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina
433Sport
Í gær

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023
433Sport
Í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær