fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Opnar dyrnar fyrir endurkomu Messi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi þjálfari Barcelona hefur opnað dyrnar fyrir endurkomu Lionel Messi í sumar. Framtíð kappans er í lausu lofti.

Fyrir áramót var talið að Messi myndi framlengja dvöl sína í París en nú er það óvíst. Núverandi samningur Messi við PSG rennur út í sumar.

Messi er sterklega orðaður við Inter Miami í Bandaríkjunum en ekki skal útiloka endurkomu hans til Katalóníu.

„Messi veit að Barcelona er hans heimili og að dyrnar eru alltaf opnar, ég hef oft sagt það,“ sagði Xavi.

„Messi er vinur minn og við erum í reglulegu sambandi, endurkoma er undir honum komið. Messi er besti leikmaður sögunnar og fyrir hann er alltaf pláss.“

Messi er duglegur að heimsækja Barcelona þar sem hann bjó stærstan hluta ævi sinnar, fjölskyldan hefur boðað það að búa þar í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina
433Sport
Í gær

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023
433Sport
Í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær