fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Harðlega gagnrýndur fyrir „skrípalæti“ á hliðarlínunni en fær meðbyr úr óvæntri átt – ,,Ég sé ekki vandamálið“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 18:33

Arteta á hliðarlínunni / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, knatt­spyrnu­stjóri Arsenal hefur verið gagn­rýndur fyrir hegðun sína á hliðar­línunni í leikjum Arsenal, þar á meðal mót­mælum sínum í garð dómara­t­eymisins þegar á­kvarðanir falla ekki með Arsenal. Þá var hann sakaður um að hæðast að dómara leiksins 4-2 sigri Arsenal á Aston Villa.

Spán­verinn hefur verið sagður vera skömm fyrir Arsenal og þá hefur hann einnig verið kallaður trúður en Ally McCoist, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu sem og knattspyrnulýsandi,  telur hins vegar að hegðun Arteta sé að hjálpa Arsenal.

,,Ég sé ekki hvert vanda­málið er við þetta,“ sagði McCoist í við­tali hjá talk­SPORT. ,,Það eru margir sem hafa gagn­rýnt hann en ég sé ekki vanda­málið.

Hann er á­byggi­lega að gera þeta­viljandi. Ég tel að hann verði að skapa smá hama­gang svo stuðnings­mennirnir sjái hversu mikils virði þetta starf er honum.“

Þetta hafi meðal annars leitt til þess að Emira­tes leik­vangurinn, heima­völlur Arsenal, sé orðið að vígi.

,,Þetta er allt annar leik­vangur núna.“

Arsenal situr á toppi ensku úr­vals­deildarinnar sem stendur með nokkurra stiga for­skot á Manchester City sem situr í 2. sætinu. Arsenal mætir Leicester City á laugar­daginn kemur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina
433Sport
Í gær

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023
433Sport
Í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær