fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Ummæli forsetans um leikmanninn vekja furðu – ,,Hann þarf að bera sín 103 kíló“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 22. febrúar 2023 21:00

Romelu Lukaku / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svar Giu­seppe Marotta, fram­kvæmda­stjóra Inter Milan sem segir á­stæðu þess að fram­herjinn stóri og stæði­legi, Romelu Luka­ku, vermi vara­manna­bekk Inter í kvöld vera þá að Luka­ku vegi 103 kíló, hafa vakið mikla at­hygli í kvöld.

Marotta var spurður út í liðsval þjálfara fé­lagsins, Simone Inzaghi fyrir leik liðsins í kvöld gegn Porto í 16-liða úr­slitum Meistara­deildar Evrópu.

Þar má finna Luka­ku á meðal vara­manna Inter Milan en blaða­menn náðu tali af Marotta áður en leikur Inter og Porto hófst í kvöld.

,,Romelu þarf að bera sín 103 kíló, hann verður að vera í góðu líkam­legu formi. Hann er ekki 100% enn. Hann nálgast þó sitt besta form.“

Marotta bætti því við að ætlast sé til þess að Luka­ku muni hjálpa Inter Milan mikið í bar­áttunni á seinni hluta tíma­bilsins.

Luka­ku hefur spilað 13 leiki á yfir­standandi tíma­bili í öllum keppnum og skorað 3 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina
433Sport
Í gær

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023
433Sport
Í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær