fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Vanda útskýrir samningana sem hafa verið í umræðunni – Hefur ekki áhyggjur af þessu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samningar við fulltrúa KSÍ, landsliðsmenn og aðra sem tengjast landsliðsmálum, hafa verið í umræðunni undanfarið.

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, var spurð út í samningana í sjónvarpsþættinum 433.is, sem er á dagskrá Hringbrautar alla mánudaga.

„Við erum búin að kynna þetta fyrir fyrirliðunum landsliðanna. Við vildum hafa þau með okkur í þessu,“ segir Vanda.

„Þetta er um réttindi og skyldur, viðmið, hegðun, framkomu og ýmislegt annað. Þetta er á lokametrunum.“

Vanda var spurð út í það hvernig viðbrögðin yrðu ef landsliðsmenn vilja ekki skrifa undir slíka samninga.

„Við erum ekki komin svo langt. Ég held að það gerist ekki því við erum að vinna þetta saman.“

Vanda bendir á að slíkir samningar séu algengin í íþróttahreyfingunni, Ólympíufarar skrifi til að mynda undir svona samning við ÍSÍ.

„Allir í nefndum og stjórnum KSÍ þurfa að skrifa undir svona heilindasamning.“

Umræðan, sem og þátturinn í heild, er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KA kaupir Bjarka Fannar sem kemur næsta haust til félagsins

KA kaupir Bjarka Fannar sem kemur næsta haust til félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea telur að Guehi hafni Tottenham til að koma aftur heim

Chelsea telur að Guehi hafni Tottenham til að koma aftur heim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eimskip setur fjármuni í KSÍ

Eimskip setur fjármuni í KSÍ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá City – Skráðu Rodri til leiks í Meistaradeildinni

Óvænt tíðindi frá City – Skráðu Rodri til leiks í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu
433Sport
Í gær

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn
Hide picture