fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Talið að Ten Hag hendi Weghorst á bekkinn – Líklegt byrjunarlið gegn Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 14:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður áhugaverður leikur á Old Trafford á fimmtudag þegar Manchester United og Barcelona eigast við í seinni leiknum í 24 liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Casemiro sem verið hefur í banni heima fyrir mun koma inn í byrjunarliðið en talið er að Wout Weghorst setjist á bekkinn.

Ensk blöð telja að Erik ten Hag muni stilla Bruno Fernandes upp á hægri kantinum en þá stöðu hefur hann leyst með ágætum undanfarið.

Jadon Sancho hefur fundið taktinn sinn og fær mögulega traust í byrjunarliði Ten Hag en fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

Svona er talið að Ten Hag stilli upp á fimmtudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KA kaupir Bjarka Fannar sem kemur næsta haust til félagsins

KA kaupir Bjarka Fannar sem kemur næsta haust til félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea telur að Guehi hafni Tottenham til að koma aftur heim

Chelsea telur að Guehi hafni Tottenham til að koma aftur heim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eimskip setur fjármuni í KSÍ

Eimskip setur fjármuni í KSÍ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá City – Skráðu Rodri til leiks í Meistaradeildinni

Óvænt tíðindi frá City – Skráðu Rodri til leiks í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu
433Sport
Í gær

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn