fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu metið: Liverpool setti sögulegt met í Meistaradeildinni í kvöld – Met sem ekkert lið vill eiga

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 22:06

Mynd; EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er fyrsta liðið í sögu Meistaradeildar Evrópu til þess að komast tveimur mörkum yfir í leik í keppninni en að enda svo á að tapa honum með þriggja marka mun.

Real Madrid gerði góða ferð til Bítlaborgarinnar Liverpool og bar þar sigurorðið gegn heimamönnum í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur á Anfield 5-2 sigur Real Madrid.

Liverpool komst tveimur mörkum yfir snemma leiks með mörkum frá Darwin Nunez og Mohamed Salah en svo snerust hlutirnir gegn þeim og leikurinn endaði með 5-2 sigri Real Madrid.

Tölfræðireikningur Opta á samfélagsmiðlinum Twitter bendir á ansi merkilega staðreynd og nýtt met sem nú er í eigu Liverpool.

Félagið er á fyrsta liðið í sögu Meistaradeildar Evrópu sem nær tveggja marka forystu í leik í keppninni en endar svo á að tapa leiknum með þriggja marka mun.

Um fyrri leik Liverpool og Real Madrid var að ræða í 16-liða úrslitum. Seinni leikur liðanna fer fram um miðbik mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Aron Jó er gestur – Vonbrigðin í fyrra gerð upp og horft fram veginn

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Aron Jó er gestur – Vonbrigðin í fyrra gerð upp og horft fram veginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KA kaupir Bjarka Fannar sem kemur næsta haust til félagsins

KA kaupir Bjarka Fannar sem kemur næsta haust til félagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eimskip setur fjármuni í KSÍ

Eimskip setur fjármuni í KSÍ