fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Miklir vinir utan vallar – Ancelotti segir frá gjöf sem hann færði Jurgen Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður hart barist á Anfield í kvöld þegar Liverpool og Real Madrid eigast við í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Real Madrid vann Liverpool í úrslitum Meistaradeildarinnar á síðasta ári og því hafa lærisveinar Jurgen Klopp, harm að hefna.

Carlo Ancelotti stjóri Real Madrid segir frá því að hann og Klopp hafi orðið miklir vinir þegar Ancelotti var þjálfari Everton.

„Við eigum mjög gott samband, við vorum saman hér í Liverpool í 18 mánuði þegar heimsfaraldur gekk yfir,“ sagði Ancelotti.

„Við vorum í sambandi í gegnum sms og svo vorum við að senda gjafir á milli. Það er mjög auðvelt að vera vel við Klopp.“

„Hver var gjöfin? Það var rafretta,“ sagði Ancelotti um gjöfina sem hann sendi Klopp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KA kaupir Bjarka Fannar sem kemur næsta haust til félagsins

KA kaupir Bjarka Fannar sem kemur næsta haust til félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea telur að Guehi hafni Tottenham til að koma aftur heim

Chelsea telur að Guehi hafni Tottenham til að koma aftur heim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eimskip setur fjármuni í KSÍ

Eimskip setur fjármuni í KSÍ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá City – Skráðu Rodri til leiks í Meistaradeildinni

Óvænt tíðindi frá City – Skráðu Rodri til leiks í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu
433Sport
Í gær

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn