fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Staðfestir að stjarnan vilji upplifa ameríska drauminn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. febrúar 2023 16:43

Sergio Busquets

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur staðfest það að Sergio Busquets sé nú að horfa til Bandaríkjanna.

Busquets hefur allan sinn feril leikið með Barcelona en verður samningslaus í sumar og er þá frjáls sinna ferða.

Inter Miami er á meðal liða sem hafa horft til Busquets sem hefur lengi verið einn mikilvægasti leikmaður Börsunga.

Miðað við orð Laporta er Busquets nú að kveðja en hann vill reyna fyrir sér í Bandaríkjunum áður en ferlinum lýkur.

,,Við ræddum málin fyrir jólin, hann var með tilboð frá MLS deildinni og faldi það aldrei,“ sagði Laporta.

,,Hann væri mjög til í að upplifa ameríska drauminn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“
433Sport
Í gær

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar