fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Ætlar ekki að grátbiðja hann um að vera áfram – Orðaður við stærstu lið Englands

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. febrúar 2023 14:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brendan Rodgers, stjóri Leicester, ætlar ekki að grátbiðja miðjumanninn James Maddison um að vera áfram hjá félaginu.

Maddison er einn allra miklvægasti leikmaður Leicester en hann verður samningslaus á næsta ári.

Stærri lið eru talin vera að horfa til enska landsliðsmannsins og er góður möguleiki á að hann færi sig um set í sumar.

,,Þetta eru viðræður sem hafa verið í gangi í dágóðan tíma. Fyrir mér snýst þetta um að sjá til þess að James sé að spila eins vel og hann getur. Hann er alltaf til taks og er í standi,“ sagði Rodgers.

,,Þaðð væri frábært ef hann framlengir, hann er toppleikmaður í þessari deild og hefur margsannað það. Þú getur séð hvernig hann hefur bætt sig.“

,,Ég ætla hins vegar ekki að grátbiðja leikmann um að vera hér áfram. Þeir fá frábæran stuðning hér og skilja hvernig félagið virkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“
433Sport
Í gær

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar