fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Staðfestir að hann sé ekki næstur til að taka við – Fréttirnar komu á óvart til að byrja með

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. febrúar 2023 21:00

Redknapp á sínum tíma. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Redknapp hefur staðfest það að hann sé ekki að taka við liði Leeds í ensku úrvalsdeildinni.

Redknapp staðfesti fréttirnar í samtali við TalkSport en hann var óvænt orðaður við starfið fyrir helgi.

Redknapp er fyrrum stjóri Tottenham en hann er 75 ára gamall og hefur ekki þjálfað í sex ár.

Redknapp var síðast hjá Birmingham í næst efstu deild árið 2017 en hefur síðan þá komið fyrir sem sparkspekingur.

Ljóst er að Redknapp verður ekki næsti stjóri Leeds sem ákvað að reka Jesse Marsch á dögunum eftir slæmt gengi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sá umdeildi var ekki mættur á æfingu á föstudag – Ástæðan var persónuleg

Sá umdeildi var ekki mættur á æfingu á föstudag – Ástæðan var persónuleg
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar