fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Fagnaði áður en hann kom boltanum í netið

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. febrúar 2023 15:37

Martinelli kemst á blað. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann gríðarlega mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Aston Villa.

Arsenal lenti tvisvar undir í leiknum en Ollie Watkins kom heimamönnum yfir áður en Bukayo Saka jafnaði metin.

Philippe Coutinho kom Villa aftur yfir fyrir lok fyrri hálfleiks en í þeim seinni jafnaði Oleksandr Zinchenko metin fyrir Arsenal.

Arsenal skoraði svo tvö mörk í uppbótartíma en það fyrra var sjálfsmark frá markmanninum Emliano Martinez.

Miðjumaðurinn Jorginho átti skot í tréverkið sem fór síðan í Martinez og endaði í netinu.

Gabriel Martinelli kláraði svo leikinn fyrir Arsenal á lokasekúndunum en hann skoraði í autt mark eftir að Martinez hafði mætt í vítateig Arsenal eftir hornspyrnu í von um að jafna leikinn.

Athygli vekur að Martinelli var byrjaður að fagna marki sínu áður en hann skoraði eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola biður leikmann City afsökunar: ,,Ástæðan er ekki persónuleg“

Guardiola biður leikmann City afsökunar: ,,Ástæðan er ekki persónuleg“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aron ekki spenntur fyrir að taka þetta málefni fyrir – „Næsta spurning“

Aron ekki spenntur fyrir að taka þetta málefni fyrir – „Næsta spurning“
433Sport
Í gær

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Aron Jó er gestur – Vonbrigðin í fyrra gerð upp og horft fram veginn

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Aron Jó er gestur – Vonbrigðin í fyrra gerð upp og horft fram veginn
433Sport
Í gær

KA kaupir Bjarka Fannar sem kemur næsta haust til félagsins

KA kaupir Bjarka Fannar sem kemur næsta haust til félagsins