fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Lengjubikarinn: Átti magnaða innkomu er KR skoraði sex gegn HK

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. febrúar 2023 18:06

Theodór Elmar Bjarnason komst á blað.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR 6 – 1 HK
1-0 Ægir Jarl Jónasson
2-0 Theodór Elmar Bjarnason
2-1 Brynjar Snær Pálsson
3-1 Sigurður Bjartur Hallsson
4-1 Sigurður Bjartur Hallsson
5-1 Sigurður Bjartur Hallsson
6-1 Aron Þórður Albertsson

Sigurður Bjartur Hallsson átti mögulega sinn besta leik á ferlinum í dag er hann lék með KR gegn HK í Lengjubikarnum.

Sigurður byrjaði sem varamaður hjá KR gegn HK en kom inná í hálfleik er staðan var 2-0 fyrir þeim svarthvítu.

KR vann að lokum frábæran 6-1 sigur en Sigurður skoraði þrennu eftir innkomuna á aðeins 17 mínútum.

Fyrsta mark hans kom á 58. mínútu, það annað kom á 63. mínútu og það þriðja á þeirri 75.

Aron Þórður Albertsson skoraði svo síðasta mark KR stuttu seinna og fyrsti sigur liðsins í Lengjubikarnum staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola biður leikmann City afsökunar: ,,Ástæðan er ekki persónuleg“

Guardiola biður leikmann City afsökunar: ,,Ástæðan er ekki persónuleg“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aron ekki spenntur fyrir að taka þetta málefni fyrir – „Næsta spurning“

Aron ekki spenntur fyrir að taka þetta málefni fyrir – „Næsta spurning“
433Sport
Í gær

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Aron Jó er gestur – Vonbrigðin í fyrra gerð upp og horft fram veginn

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Aron Jó er gestur – Vonbrigðin í fyrra gerð upp og horft fram veginn
433Sport
Í gær

KA kaupir Bjarka Fannar sem kemur næsta haust til félagsins

KA kaupir Bjarka Fannar sem kemur næsta haust til félagsins