fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Rashford allt í öllu þegar United sótti góð úrslit til Katalóníu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. febrúar 2023 19:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona og Manchester United skildu jöfn þegar liðin mættust í Evrópudeildinni í kvöld, Marcus Rashford var á nýjan leik altl í öllu í leik United.

Markalaust var í hálfleik þar sem Barcelona var meira með boltann í þeim fyrri en United skapaði sér hættulegri færi.

Marcos Alonso fyrrum varnarmaður Chelsea opnaði markareikninginn og kom Barcelona yfir. Það viritist vekja gestina frá Manchester sem settu í gír.

Marcus Rashford jafnaði leikinn með fínu marki og hann átti svo stóran þátt í því þegar liðið komst yfir skömmu síðar. Rashford sólaði varnarmann Barcelona og kom boltanum fyrir þar sem Jules Kounde setti hann í eigð net.

Það var svo á 76 mínútu sem Raphinha jafnaði leikinn fyrir heimamenn með skoti fyrir utan teig sem rataði i gegnum pakkann og i netið.

Lokaniðurstaðan 2-2 en liðin mætast aftur eftir viku í Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Í gær

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar