fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Piers Morgan leggur orð í belg eftir atvikið umdeilda – Skoðun hans kemur mörgum á óvart

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. febrúar 2023 10:00

Piers Morgan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru skiptar skoðanir á vítaspyrnudómnum sem Arsenal fékk sér í hag gegn Manchester City í gær.

City vann toppslaginn 1-3 og fer því á toppinn á markatölu. Kevin De Bruyne, Jack Grealish og Erling Braut Haaland gerðu mörk liðsins.

Bukayo Saka skoraði hins vegar mark Arsenal og jafnaði í 1-1 í fyrri hálfleik.

Markið kom úr víti sem Eddie Nketiah krækti í eftir samstuð við Ederson. Ekki eru allir á sama máli um hvort dómurinn hafi verið réttur.

Einn harðasti stuðningsmaður Arsenal, Piers Morgan, var til að mynda ekki viss á hvað var verið að dæma.

„Frábært víti hjá Saka (þó svo að ég hafi ekki hugmynd um af hverju það var gefið),“ skrifaði hann á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Í gær

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar