fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Danni Finns aftur í Leikni eftir stutt stopp í Garðabæ – Fá bakvörð á láni frá Val

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. febrúar 2023 19:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Risatíðindi berast úr Breiðholtinu þetta fimmtudagskvöldið því einn dáðasti sonur félagsins er kominn heim, í bili allavega. Danni Finns er kominn aftur til Leiknis á láni út tímabilið frá Stjörnunni,“ Frá þessu er sagt í frétt á vef Leiknis í kvöld.

Með honum slæst í hópinn U-19 landsliðsmaðurinn Ólafur Flóki Stephensen sem kemur að láni frá Völsurum.

„Danna Finns þarf vart að kynna fyrir Leiknismönnum og þau tár sem runnu niður kinnar þegar við misstum hann til Garðbæinga í fyrra. Kappinn er kominn aftur til að keyra sóknarleikinn í gang með okkur í Lengjudeildinni og bjóðum við hann að sjálfsögðu hjartanlega og innilega velkominn aftur í Holtið okkar góða,“ segir á vef Leiknis.

Ólafur Flóki er vinstri bakvörður sem hefur verið að æfa með úrtakshóp U-19 ára landsliðsins og mun sömuleiðis berjast með Leikni út tímabilið. Bróðir hans, Kristófer Konráðsson, var á láni hjá Leikni síðasta sumar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Í gær

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar