fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Útskýrir ákvörðun sína sem margir ræddu eftir gærkvöldið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. febrúar 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kingsley Coman gerði eina mark leiksins í sigri Bayern Munchen á Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gær.

Liðin mættust í fyrri leik sínum í 16-liða úrslitum í gær. Leikið var í París.

Coman kom Bayern yfir á 53. mínútu og reyndist það eina mark leiksins.

Það vakti athygli að Frakkinn fagnaði ekki marki sínu í leiknum. Hann er alinn upp hjá PSG.

„Að skora á Parc Des Princes var æskudraumur að rætast. Þetta var sérstök stund,“ segir Coman um ákvörðun sína.

„Þetta er félagið sem ég ólst upp í og borgin sem ég fæddist í. Mig langaði ekki að fagna fyrir framan stuðningsmennina.“

Seinni leikurinn fer fram í Munchen eftir þrjár vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Í gær

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar