fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Ibrahimovic-feðgarnir sameinuðust á magnaðri stundu

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 15. febrúar 2023 21:00

Zlatan Ibrahimovic

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænska knattspyrnugoðsögnin Zlatan Ibrahimovic spilaði við hlið sonar síns, Maximiliano Ibrahimovic, á æfingu með yngra liði AC Milan í dag.

Ibrahimovic eldri hefur verið frá í um átta mánuði vegna hnémeiðsla en er nú að komast á fínt skrið á nýjan leik.

Hluti af endurhæfingu hans felst í því að koma upp leikformi hans og því fékk þessi 41 árs gamli framherji að spreita sig með undir 18 ára liði AC Milan á dögunum.

Í liðinu mátti finna 16 ára gamlan son hans, Maximiliano, og mátti sjá þá feðga sprikla saman á myndbandi sem AC Milan birtir á samfélagsmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Í gær

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar