fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Stjarna Real Madrid var búin að semja við Barcelona

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 21:30

Rodrygo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Rodrygo gekk í raðir Real Madrid frá Santos í heimalandinu árið 2019. Hann hefði þó getað endað hjá erkifjendunum.

Real Madrid keypti Rodrygo á 40 milljónir punda 2019. Barcelona leiddi hins vegar kapphlaupið um leikmanninn þar til Madrídarfélagið steig inn í.

Rodrygo hélt um tíma að hann færi til Börsunga.

„Það var auðvelt fyrir mig að velja en samt var allt samþykkt með Barcelona,“ segir hann.

„Þetta kom mér á óvart. Ég bjóst ekki við því að Real Madrid myndi bjóða í mig. Þetta leit ekki vel út um tíma en varð svo ein hamingjusamasta stund lífs míns.“

Hinn 22 ára gamli Rodrygo hefur unnið sjö titla með Real Madrid, þar á meðal Meistaradeild Evrópu og Spánarmeistaratitilinn.

Á þessari leiktíð hefur Rodrygo skorað tíu mörk og lagt upp sex í 32 leikjum í öllum keppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester
433Sport
Í gær

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“
433Sport
Í gær

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna
433Sport
Í gær

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það
433Sport
Í gær

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“