fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Ný stjarna að fæðast á Anfield – Sjáðu helstu tilþrif Stefan Bajcetic í grannaslagnum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 10:00

Stefan Bajcetic í leiknum. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefan Bajcetic 18 ára miðjumaður Liverpool átti frábæran leik þegar Liverpool vann 2-0 sigur á Everton í gær.

Þessi spænski miðjumaður er fæddur árið 2004 en hann kom til Liverpool árið 2020 frá Celta Vigo.

Heimamenn voru mun betri aðilinn í fyrri hálfleik. Mohamed Salah kom þeim yfir á 36. mínútu eftir skyndisókn. Egyptinn var einn þeirra fjölmörgu leikmanna Liverpool manna sem stigu upp í kvöld eftir dapurt gengi.

Það var skammt liðið á seinni hálfleik þegar Cody Gakpo var réttur maður á réttum stað á fjærstönginni og stýrði fyrirgjöf Trent Alexander-Arnold í netið. Um fyrsta mark Hollendingsins fyrir Liverpool var að ræða. Lokastaðan 2-0.

Bajcetic var að flestra mati maður leiksins en hans helstu tilþrif úr leiknum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester
433Sport
Í gær

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“
433Sport
Í gær

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna
433Sport
Í gær

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það
433Sport
Í gær

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“