fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Maguire meðvitaður um að tími hans hjá United sé á enda – Félagið fær miklu minna en það borgaði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 08:39

Harry Maguire á förum frá Manchester United? / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Harry Maguire eru á sama máli um að best væri að enda samstarf þessara aðila í sumar.

Ensk blöð fjalla ítarlega um málið í dag og segja að þessi bráðum þrítugi varnarmaður hafi áttað sig á því að framtíð hans er ekki hjá Erik ten Hag.

Hollenski stjórinn hefur að mestu haft fyrirliðann á bekknum og treyst á þá Lisandro Martinez og Rapahael Varane.

United borgaði 80 milljónir punda fyrir Maguire árið 2019 en ensk blöð segja að líklega fái United ekki meira en 40 milljónir punda fyrir hann í sumar.

Maguire á fast sæti í enska landsliðinu og spilar vel þar en hefur ekki tekist að sanna ágæti sitt í rauðu treyjunni.

Varnarmaðurinn þénar 180 þúsund pund á viku en umboðsmaður hans fer á næstu vikum að skoða möguleika sumarsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester
433Sport
Í gær

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“
433Sport
Í gær

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna
433Sport
Í gær

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það
433Sport
Í gær

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“