fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Atsu er enn týndur undir rústunum – Fundu skópör hans

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 15:00

Christian Atsu / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Christian Atsu er enn týndur í rústunum í Tyrklandi. Umboðsmaður hans staðfestir þetta.

Tugir þúsunda hafa týnt lífi eftir svakalegan jarðskjálfta sem skók hluta Tyrklands og Sýrlands í síðustu viku. Tala látinna hækkar.

Umboðsmaðurinn er á skjálftasvæðinu ásamt fjölskyldu Atsu. Hann segir að þau hafi komist að því nákvæmlega hvar herbergi hans var. Einnig segir hann að tvö skópör hafi fundist.

Um sólarhring eftir jarðskjálftann voru sagðar fréttir af því að Atsu væri á lífi og hefði fundist undir rústum byggingarinnar þar sem hann bjó. Þær fréttir reyndust hins vegar því miður ekki á rökum reistar.

Atsu er 31 árs gamall en hann kom árið 2013 til Chelsea en spilaði aldrei í deild fyrir fé­lagið. Hann var lánaður til Vites­se, E­ver­ton, Bour­nemouth, Malaga og New­cast­le áður en hann fór frá fé­laginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester
433Sport
Í gær

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“
433Sport
Í gær

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna
433Sport
Í gær

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það
433Sport
Í gær

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“