fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Stjarna handtekin á heimili sínu – Grunaður um að hafa beitt fyrrverandi kærustu ofbeldi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. febrúar 2023 21:16

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt hollenskum fjölmiðlum var knattspyrnumaðurinn Mohamed Ihattaren handtekinn á heimili sínu í gær, grunaður um að hafa beitt fyrrverandi kærustu sína ofbeldi.

Ihattaren átti 21 árs afmæli í gær og var handtekinn á afmælisdaginn. Lögreglan réðist inn á heimili hans, sem var hluti af rannsókn málsins.

Hollenskir fjölmiðlar halda þessu fram en lögregla á eftir að staðfesta tíðindin.

Talið er að málið tengist TikTok-stjörnunni Yasmine. Þau hafa byrjað saman og slitið sambandinu á ný nokkrum sinnum.

Ihattaren var handtekinn undir lok síðasta árs fyrir að eiga í hótunum. Það mál er þó alveg ótengt.

Hollendingurinn er á mála hjá Juventus en á enn eftir að spila fyrir félagið. Hann var keyptur frá PSV á 5 milljónir punda árið 2021 og hefur verið lánaður til Sampdoria og Ajax, án þess þó að standa sig.

Ihattaren hefur glímt við mikið þunglyndi allt frá því faðir hans lést árið 2019 og er það talið hafa gífurleg áhrif á knattspyrnuferil hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tómas Þór ómyrkur í máli um vinnubrögðin – „Eitthvað það aumingjalegasta sem ég hef séð“

Tómas Þór ómyrkur í máli um vinnubrögðin – „Eitthvað það aumingjalegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Söngur þeirra um Arne Slot vekur mikla athygli

Söngur þeirra um Arne Slot vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kom að tveimur heimsfrægum mönnum nöktum í mjög óvenjulegri sturtu

Kom að tveimur heimsfrægum mönnum nöktum í mjög óvenjulegri sturtu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Antony pirraður út í liðsfélagana eftir leikinn í gær

Antony pirraður út í liðsfélagana eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Hefur áhyggjur af stjörnunni umdeildu – ,,Sorglegt og hefur legið í loftinu undanfarið ár“

Hefur áhyggjur af stjörnunni umdeildu – ,,Sorglegt og hefur legið í loftinu undanfarið ár“
433Sport
Í gær

Svikahrappur plataði stjörnuna og vildi fá tæplega tvær milljónir – ,,Hvað gerði ég til að eiga þetta skilið?“

Svikahrappur plataði stjörnuna og vildi fá tæplega tvær milljónir – ,,Hvað gerði ég til að eiga þetta skilið?“
433Sport
Í gær

Hefur áhyggjur af Pogba – Gæti tekið búningsklefann úr jafnvægi

Hefur áhyggjur af Pogba – Gæti tekið búningsklefann úr jafnvægi