fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Fá slæmar fréttir fyrir stórleikinn gegn Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. febrúar 2023 19:30

Xavi (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Barcelona hafa fengið slæmar fréttir fyrir stórleikinn gegn Manchester United í Evrópudeildinni í vikunni.

Liðin mætast í umspili um það að komast í 16-liða úrslit keppninnar.

Fyrri leikurinn fer fram á Nývangi á fimmutdag og seinni leikurinn á Old Trafford viku síðar.

Sergio Busquets

Það er hins vegar útlit fyrir að Börsungar verði án miðjumannsins Sergio Busquets í leiknum.

Busquets hefur verið að glíma við meiðsli og nær ekki fyrri leiknum gegn United.

Það er hins vegar stefnt að því að hann spili eitthvað gegn Cadiz í La Liga um helgina og verði svo alveg klár í seinni leikinn gegn United á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tómas Þór ómyrkur í máli um vinnubrögðin – „Eitthvað það aumingjalegasta sem ég hef séð“

Tómas Þór ómyrkur í máli um vinnubrögðin – „Eitthvað það aumingjalegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Söngur þeirra um Arne Slot vekur mikla athygli

Söngur þeirra um Arne Slot vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kom að tveimur heimsfrægum mönnum nöktum í mjög óvenjulegri sturtu

Kom að tveimur heimsfrægum mönnum nöktum í mjög óvenjulegri sturtu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Antony pirraður út í liðsfélagana eftir leikinn í gær

Antony pirraður út í liðsfélagana eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Hefur áhyggjur af stjörnunni umdeildu – ,,Sorglegt og hefur legið í loftinu undanfarið ár“

Hefur áhyggjur af stjörnunni umdeildu – ,,Sorglegt og hefur legið í loftinu undanfarið ár“
433Sport
Í gær

Svikahrappur plataði stjörnuna og vildi fá tæplega tvær milljónir – ,,Hvað gerði ég til að eiga þetta skilið?“

Svikahrappur plataði stjörnuna og vildi fá tæplega tvær milljónir – ,,Hvað gerði ég til að eiga þetta skilið?“
433Sport
Í gær

Hefur áhyggjur af Pogba – Gæti tekið búningsklefann úr jafnvægi

Hefur áhyggjur af Pogba – Gæti tekið búningsklefann úr jafnvægi