fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Benedikt gapti eftir upptalningu Þorgerðar og þurfti að stoppa hana – „Þú ert alveg þar?“

433
Sunnudaginn 12. febrúar 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör í Íþróttavikunni með Benna Bó í þetta skiptið. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, mætti þá í settið. Með henni þar sat Hörður Snævar Jónsson, fréttastjóri íþróttafrétta á Torgi.

Þorgerður er mikill stuðningsmaður Liverpool og var spurð út í ástæðurnar fyrir því.

„Pabbi sannfærði mig þegar ég var sjö ára. Ég er kaþólsk. Hann sagði að það væru svo margir kaþólikkar sem fyldu Liverpool. Stóra ástæðan var náttúrulega að þarna var Bill Shankly, Kevin Keegan, Phil Thompson. Þetta voru flott nöfn og spútnik lið. Áttundi áratugurinn var auðvitað æðislegur. Á eftir Shankly tekur Bob Paisley við. Svo náttúrulega kemur síðar Kenny Dalglish, King Kenny.“

Þarna staldraði Benedikt við. „King Kenny, þú ert alveg þar?“

Synir Þorgerðar halda með Manchester United sem getur verið erfitt.

„Frændi minn og guðsonur heldur mér við efnið og ekki síst veitir hann mér stuðning því mér varð það á að giftast United manni og börnin mín halda með United, fyrir utan stelpuna mína. Það heppnast ekki allt í uppeldinu. Þeir eru mjög harðir United menn.

Þeir gátu stundum ekki beðið eftir að ég kom heim úr vinnunni, kannski snúinn dagur á þinginu. Við kannski búin að tapa 3-1 eða 4-0 á móti einhverjum. Þá biðu þeir, púkarnir mínir: „Hvað segirðu mamma, hvernig fór leikurinn?“ Það var bara gaman. Þeir halda mér við efnið og skjóta.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mögnuð staðreynd um Liverpool-banana

Mögnuð staðreynd um Liverpool-banana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Söngur þeirra um Arne Slot vekur mikla athygli

Söngur þeirra um Arne Slot vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot talinn horfa til Barcelona

Slot talinn horfa til Barcelona
433Sport
Í gær

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land
433Sport
Í gær

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika
Hide picture