fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

„Auðvelt í svona stöðu að vera voða harður og segja mönnum að halda kjafti og mæta í vinnuna“

433
Sunnudaginn 12. febrúar 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör í Íþróttavikunni með Benna Bó í þetta skiptið. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, mætti þá í settið. Með henni þar sat Hörður Snævar Jónsson, fréttastjóri íþróttafrétta á Torgi.

Jadon Sancho er snúinn aftur í lið Manchester United eftir erfiða tíma og var til umræðu.

„Það er oft auðvelt í svona stöðu að vera voða harður og segja mönnum sem eru með 40 milljónir á viku að halda kjafti og mæta í vinnuna og standa sig. En auðvitað fylgir því rosalegt álag að vera toppíþróttamaður. Líkaminn getur gert hitt og þetta en andlega þarftu að vera í lagi,“ segir Hörður.

United er líklega búið að missa af Arsenal og Manchester City í baráttuna um Englandsmeistaratitilinn eftir jafntefli gegn Leeds.

„Þetta er í annað skiptið á tímabilinu sem United fær tækifæri til að ýta sér upp í hugsanlega titilbaráttu. Klikkuðu á móti Crystal Palace og Arsenal um daginn og aftur núna. Þeir eru ekki alveg klárir í þetta stærsta svið þó það séu miklar framfarir.“

Þorgerður tók til máls og hrósar stjóra United.

„Það er áhugavert að fylgjast með Ten Hag. Það er ótrúlegt að sjá hvernig hann er. Maður er að sjá svolítið hvað hann gerði með Ajax með United núna. Ég ber mikla virðingu fyrir Ten Hag.“

Hörður skaut aðeins á Þorgerði í lokin. „Lífið er að fara að verða erfitt á ný þegar maður horfir niður til Liverpool aftur.“

„Er þátturinn ekki að verða búinn?“ spurði Þorgerður og hló.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mögnuð staðreynd um Liverpool-banana

Mögnuð staðreynd um Liverpool-banana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Söngur þeirra um Arne Slot vekur mikla athygli

Söngur þeirra um Arne Slot vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot talinn horfa til Barcelona

Slot talinn horfa til Barcelona
433Sport
Í gær

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land
433Sport
Í gær

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika
Hide picture