fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Svarar því hvernig var að vinna með Ronaldo – ,,Vildi spila hvern einasta leik og skora í hverjum leik“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. febrúar 2023 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrea Pirlo hefur tjáð sig um hvernig var að vinna með stórstjörnunni Cristiano Ronaldo hjá Juventus.

Ronaldo átti tvö góð tímabil í Túrin en lék eitt af þeim undir Pirlo og skoraði 36 mörk í 44 leikjum.

Það er ekki auðvelt fyrir alla að vinna með Ronaldo sem er talinn vera einn besti fótboltamaður sögunnar.

Pirlo var frábær leikmaður á sínum tíma og hefur ekki slæma hluti að segja um Portúgalann.

,,Fyrir mig þá var mjög auðvelt að vinna með honum. Hann var góður náungi og algjör atvinnumaður,“ sagði Pirlo.

,,Hann vildi fá að spila hvern einasta leik og vildi skora í hverjum leik. Við áttum ekki í neinum útistöðum en fótboltinn breytist hratt og aldurinn líka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sancho pirrar stuðningsmenn United með ummælum við færslu Rashford

Sancho pirrar stuðningsmenn United með ummælum við færslu Rashford
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið vilja Svíann efnilega

Þrjú ensk stórlið vilja Svíann efnilega
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sancho gerir stuðningsmenn United brjálaða – Skrifaði þessi ummæli undir færslu Rashford

Sancho gerir stuðningsmenn United brjálaða – Skrifaði þessi ummæli undir færslu Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var brugðið þegar hann rakst á stjörnuna á stefnumótaforriti – Samband hans verið í umræðunni

Var brugðið þegar hann rakst á stjörnuna á stefnumótaforriti – Samband hans verið í umræðunni
433Sport
Í gær

Hélt að góðvinur sinn myndi koma með til Manchester – ,,Hann plataði mig“

Hélt að góðvinur sinn myndi koma með til Manchester – ,,Hann plataði mig“
433Sport
Í gær

,,Hann var frábær strákur en lítur ekki út fyrir að vera á sama stað í dag“

,,Hann var frábær strákur en lítur ekki út fyrir að vera á sama stað í dag“