fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Aldrei unnið undir stjóra í styttri tíma – Aðal ástæðan fyrir því að hann samdi

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. febrúar 2023 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðal ástæðan fyrir því að Weston McKennie skrifaði undir samning við Leeds í janúar var Bandaríkjamaðurinn Jesse Marsch.

McKennie er Bandaríkjamaður líkt og Marsch en þeirra starfsamband var stutt þar sem sá síðarnefndi var rekinn á dögunum.

McKennie vildi fá að vinna með Marsch í Leeds og spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið í vikunni í 2-2 jafntefli við Manchester Utnited.

Miðjumaðurinn er í láni frá Juventus en hann er ekki eini Bandaríkjamaðurinn hjá félaginu þar sem þeir Tyler Adams og Brenden Aaronson eru einnig til taks.

,,Við munum augljóslega sakna hans en við erum ákveðnir í að gera vel og ná í stig,“ sagði McKennie.

,,Þetta var örugglega fljótasta breyting á stjóra sem ég hef upplifað á ferlinum en ég get spilað undir hverjum sem er og vonandi finnst sá rétti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sancho pirrar stuðningsmenn United með ummælum við færslu Rashford

Sancho pirrar stuðningsmenn United með ummælum við færslu Rashford
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið vilja Svíann efnilega

Þrjú ensk stórlið vilja Svíann efnilega
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sancho gerir stuðningsmenn United brjálaða – Skrifaði þessi ummæli undir færslu Rashford

Sancho gerir stuðningsmenn United brjálaða – Skrifaði þessi ummæli undir færslu Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var brugðið þegar hann rakst á stjörnuna á stefnumótaforriti – Samband hans verið í umræðunni

Var brugðið þegar hann rakst á stjörnuna á stefnumótaforriti – Samband hans verið í umræðunni
433Sport
Í gær

Hélt að góðvinur sinn myndi koma með til Manchester – ,,Hann plataði mig“

Hélt að góðvinur sinn myndi koma með til Manchester – ,,Hann plataði mig“
433Sport
Í gær

,,Hann var frábær strákur en lítur ekki út fyrir að vera á sama stað í dag“

,,Hann var frábær strákur en lítur ekki út fyrir að vera á sama stað í dag“