fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Sér eftir ummælunum um leikmann Manchester United – ,,Hann hefur verið stórkostlegur“

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. febrúar 2023 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, sér eftir ummælum sínum um varnarmanninn Lisandro Martinez.

Martinez gekk í raðir Manchester United frá Ajax í sumar og hefur spilað virkilega vel á tímabilinu.

Carragher bjóst ekki við miklu frá Martinez vegna þess að Argentínumaðurinn er aðeins 175 sentímetrar á hæð.

Carragher bjóst ekki við að sú hæð myndi ganga í varnarlínu í ensku deildinni sem hefur ekki reynst hindrun fyrir miðvörðinn.

,,Hann hefur verið stórkostlegur. Að vera svo lágvaxinn og spila miðvörð, þú þarft augljóslega að vera sérstakur og góður leikmaður,“ sagði Carragher.

,,Ég bjóst ekki við að svo smávaxinn leikmaður gæti náð árangri í ensklu úrvalsdeildinni. Hann hefur verið frábær.“

.,,Við sáum hann líka á HM með Argentínu, hann er með baráttuandann í sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Úlfur mjög óvænt rekinn frá Fjölni

Úlfur mjög óvænt rekinn frá Fjölni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einlægur Adam sér lífið í nýju ljósi eftir erfiða mánuði – „Þú ert bara hlutur fyrir þeim, ekki manneskja“

Einlægur Adam sér lífið í nýju ljósi eftir erfiða mánuði – „Þú ert bara hlutur fyrir þeim, ekki manneskja“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern bannað að klæðast rauðu treyjunum sínum í Meistaradeildinni

Bayern bannað að klæðast rauðu treyjunum sínum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð