fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Segja að Guardiola gæti tekið óvænt skref í ljósi stöðunnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. febrúar 2023 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir velta fyrir sér framtíð Pep Guardiola hjá Manchester City þessa stundina eftir að enska úrvalsdeildin ákærði félagið í yfir hundrað liðum fyrir meint fjárhagsbrot.

Ekki er ljóst hvort eða hvernig refsingu City mun hljóta. Því hefur verið haldið fram að félagið gæti verið fellt úr ensku úrvalsdeildinni en líklegri niðurstaða þykir að örfá stig verði dregin af City á einhverjum tímapunkti.

Samkvæmt Fichajes horfir Paris Saint-Germain nú til City og vill nota sér stöðuna með því að krækja í Guardiola.

Samningur Guardiola við Manchester City rennur ekki út fyrr en sumarið 2025.

Sem stendur er Christophe Galtier stjóri stórliðs PSG en ljóst er að félagið væri til í að láta hann fara ef Guardiola er í boði.

Fari Guardiola til PSG myndi hann starfa með Lionel Messi á ný. Þeir náðu frábærum árangri hjá Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney landar nýju starfi eftir að hafa verið rekinn frá Plymouth

Rooney landar nýju starfi eftir að hafa verið rekinn frá Plymouth
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einlægur Adam sér lífið í nýju ljósi eftir erfiða mánuði – „Þú ert bara hlutur fyrir þeim, ekki manneskja“

Einlægur Adam sér lífið í nýju ljósi eftir erfiða mánuði – „Þú ert bara hlutur fyrir þeim, ekki manneskja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Krefjast þess að maðurinn fari í bann fyrir klæðnað þegar Liverpool tapaði í gær

Krefjast þess að maðurinn fari í bann fyrir klæðnað þegar Liverpool tapaði í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu
433Sport
Í gær

Mögnuð staðreynd um Liverpool-banana

Mögnuð staðreynd um Liverpool-banana
433Sport
Í gær

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg