fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Góðar og slæmar fréttir hjá Klopp í dag – Nokkrir að koma til baka en lykilmaður meiddist

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. febrúar 2023 13:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líklegt er að Diogo Jota snúi aftur í leikmannahóp Liverpool á mánudag þegar liðið tekur á móti Everton.

Jota er byrjaður að æfa á fullum krafti eftir langa fjarveru. Virgil van Dijk og Roberto Firmino eru að nálgast endurkomu en verða líklega ekki með á mánudag.

„Diogo er nálægt þessu, hann hefur æft síðustu tvo daga og nær þremur dögum í viðbót. Svo hann á möguleika,“ sagði Jurgen Klopp.

„Ég er ekki viss með Bobby, við verðum að sjá hvernig hann ræður við álagið. Virgil er ekki svo nálægt þessu, við skoðum það.“

Klopp hafði ekki bara góðar fréttir því Thiago er meiddur og hefur ekki æft vegna meiðsla í mjöðm. Óvíst er hvort hann geti spilað á mánudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Úlfur mjög óvænt rekinn frá Fjölni

Úlfur mjög óvænt rekinn frá Fjölni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einlægur Adam sér lífið í nýju ljósi eftir erfiða mánuði – „Þú ert bara hlutur fyrir þeim, ekki manneskja“

Einlægur Adam sér lífið í nýju ljósi eftir erfiða mánuði – „Þú ert bara hlutur fyrir þeim, ekki manneskja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bayern bannað að klæðast rauðu treyjunum sínum í Meistaradeildinni

Bayern bannað að klæðast rauðu treyjunum sínum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð