fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Ronaldo skrifaði söguna í Mekka

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. febrúar 2023 18:12

Cristiano Ronaldo er á mála hjá Al-Nassr í Sádi-Arabíu. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo og félagar hans í Al-Nassr mæta nú Al Wehda í sádi-arabísku deildinni.

Leikurinn er á heimavelli Al Wehda í Mekka.

Portúgalinn er að sjálfsögðu í byrjunarliðinu og með fyrirliðabandið.

Það tók hann aðeins rúmar 20 mínútur að skora. Hann skoraði svo aftur á 40. mínútu.

Fyrra markið var jafnframt 500. deildarmark Ronaldo á ferlinum. Hann á glæstan feril að baki fyrir félög á borð við Real Madrid, Manchester United og Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eimskip setur fjármuni í KSÍ

Eimskip setur fjármuni í KSÍ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu